
Hraunbær
Steypa kant og pallasmíði
Fagafl ehf. hefur sérhæft sig í nýsmíði og viðhaldi fasteigna og hefur það verið ein helsta sérgrein þess frá upphafi. Fyrirtækið er 18 ára gamalt og var undir stjórn Stefáns Gunnars Bragasonar húsasmíðameistara frá stofnun til ársins 2012.
Sigurður Stefánsson húsasmíðameistari tók við stjórn árið 2012 og hefur stýrt fyrirtækinu síðan. Fjöldi starfsmanna hjá fyrirtækinu fer eftir umfangi og fjölda verkefna hverju sinni.
Fagafl ehf. hefur innleitt gæðahandbók sem byggist á forskrift frá Samtökum Iðnaðarins. Gæðahandbókinni er m.a. ætlað að leiða til markvissrar vinnu, tryggja framgang verksins, lágmarka mistök og endurvinnu ásamt að fyrirbyggja óhöpp og slys í samræmi við Handbók um öryggi, heilbrigði og umhverfi á vinnustað.
sigurdur@fagafl.is bokhald@fagafl.is